Tilboð
TOUCHE ÉCLAT Radiant Touch, Gullpenni nr. 1
Ljómapenninn frá YSL sem framkallar 8 tíma bjútíblund með einum smelli. Ljómapenninn lýsir upp skugga og frískar upp húðina hvar og hvenær sem er með einum smelli. Vinsælasta varan frá YSL til að móta andlitsdrætti og lýsa upp skugga með náttúrulegum ljóma og þekju.
Litur nr. 1 Rose