BJARG

Tilboð

Skyrta

Síð fínleg skyrta frá danska merkinu ICHI. Skyrtan er falleg hvort sem hún er notuð hneppt eða óhneppt yfir topp og buxur. Liturinn er svartur og efnið er 100% polyester.

 

Size
Útsöluverð

  • - 0%
  • Venjulegt verð 7.990 kr
    ( / )
    Category: Dömufatnaður, Skyrtur