Tilboð
Peysa
Hneppt stutt Filona peysa með gatamunstri frá Freequent. Peysan er í appelsínu gulum fallegum lit og er úr 55% nylon og 45% polyester. Peysan er með beinu sniði, er stutt og með síðum ermum. Falleg peysa yfir kjól.