Tilboð
Kjóll
Sumarlegur Raizel Philly kjóll frá Bruuns Bazaar. Kjóllinn er ljósblár í grunninn með hvítu og svörtu blómamunstri. Fóður er innan í kjólnum og efnið er 80% viscose og 20% polyester. Ermarnar eru stuttar og kjóllinn er hnepptur alveg niður, því hægt að nota hann opinn, lokaðan eða skella belti um mittið. Svo er líka hægt að nota hann við ljósar gallabuxur.
BBW2900