Verslunin Bjarg

Tilboð

Kjóll

Sparilegur kjóll frá Desiquel. Kjóllinn er tvöfaldur, ytra lag er úr gegnsæu efni með blómamunstri. Kjóllinn er með hringhálsmáli og stuttum ermum. Þægiegur og teygjanlegur í svörtum lit. 

Efni: Innra lag er úr 95%  viscose og 5% teygju og ytra lag er úr 93%  polyester og 7% teygju.

Size
Útsöluverð

  • - 0%
  • Venjulegt verð 19.990 kr
    ( / )