Verslunin Bjarg

Tilboð

Jakki

Fallegur herrajakki frá Lindbergh í dökkbláum lit. Jakkinn er úr stretch efni og fóðraður í framstykki með er 50% primaloft og 50% dún. Sportlegur léttur jakki sem hægt er að nota við margs konar tækifæri og líka í golfið. 


Size
Útsöluverð

  • - 0%
  • Venjulegt verð 38.990 kr
    ( / )