Verslunin Bjarg

Tilboð

Blússa

Verivain Maren dömuleg skyrta frá Bruuns Bazaar. Blússan er með háu hálsmáli úr þunnu efni og með lausum topp undir. Blússan er falleg með gallabuxum og einnig með samkvæmisbuxum eða pilsi. Liturinn er svartur í grunninn með ljósu munstri.

Efni: 100% Endurunnið polyester 

Size
Útsöluverð

  • - 0%
  • Venjulegt verð 16.990 kr
    ( / )