BJARG

Hafðu samband

Verslunin Bjarg leggur sig fram um að veita framúrskarandi þjónustugæði á faglegum og persónulegum nótum.

Ef viðskiptavinur upplifir á einhvern hátt að hann sé ekki sáttur með kaup eða þjónustugæði hvetjum við hann til að hafa samband á netfangið stillholt@simnet.is, í síma 431-2007 eða með því að fylla formið út hérna á síðunni.

Við lítum á allar ábendingar eða kvartanir sem okkar tækifæri til að bæta þjónustugæðin.